spot_img

RIFF 2025 hefst í dag í kjölfar gagnrýninnar úttektar

RIFF 2025 hefst í dag í Háskólabíói. Sýndar verða yfir 60 kvikmyndir, þar af nokkrar íslenskar. Fyrir skömmu kom út úttekt á RIFF á vegum Menningarmálaráðuneytisins þar sem 22 alvarlegar athugasemdir komu fram varðandi reksturinn.

Frétt Klapptrés um úttektina má lesa hér. RÚV hefur einnig fjallað um úttektina og má lesa um það hér.

Dagskrá RIFF má skoða hér.

Bransadagar RIFF eru hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR