spot_img

Sjón og Robert Eggers skrifa handrit að næstu mynd Eggers, WERWULF

Sjón og Robert Eggers hafa skrifað handrit að næstu kvikmynd Eggers, sem kallast Werwulf (Varúlfur). Þeir unnu áður saman að The Northman sem kom út 2022.

Aaron Taylor-Johnson og Lily-Rose Depp, sem fóru með aðalhlutverkin í síðustu mynd Eggers, Nosferatu (2024) mæta aftur til leiks. Fyrirhugað er að frumsýna myndina um jólin 2026.

Tim Bevan og Eric Fellner hjá Working Title framleiða ásamt Eggers og Sjón.

Variety skýrir frá.

HEIMILDVariety
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR