Benedikt ræðir um DÖNSKU KONUNA og önnur verkefni

„Hugmyndin er sú að við viljum bjarga heiminum en við höfum allar þessar hvatir sem eru stundum grimmar og slæmar - og ég verð að viðurkenna að það er mikið af þeim innra með mér,“ segir Benedikt Erlingsson meðal annars um væntanlega þáttaröð sína, Dönsku konuna, í nýjasta þættinum af hlaðvarpsseríunni Nordic Film Talks með Wendy Mitchell.

Hlusta má á hlaðvarpið hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR