Á kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litháen var myndin valin sú besta í flokki stuttra mynda.
Í umsögn dómnefndar segir:
Einnig hlaut O (Hringur) verðlaun kvikmyndagagnrýnenda í Québec í Kanada á REGARD, the Saguenay alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni.
O (Hringur) var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan. Eru þetta sjöttu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025.
Með aðalhlutverkið í myndinni fer Ingvar E. Sigurðsson og er hún framleidd af Heather Millard.