Póstkort frá Skjaldborg 2024

Ásgrímur Sverrisson fór á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, sem fram fór á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina.

Í þessari klippu er fjallað um helstu hápunktana, sýnd brot úr myndum og rætt við höfunda þeirra.

Myndirnar eru: Hanna, she’s a rebel eftir Laura Andrea López Estrada, Göngin eftir Björgvin Sigurðarson og Hall Örn Árnason, Vélsmiðja 1913 eftir Arnar Sigurðsson (stutt umfjöllun um þessar myndir), Purrkur Pillnikk: Sofandi, vakandi, lifandi, dauður eftir Kolbein Hring Bambus Einarsson, Kúreki norðursins: Sagan af Johnny King eftir Árna Sveinsson og Kirsuberjatómatar eftir Rakel Andrésdóttur.

Útgáfu með enskum texta má skoða fyrir neðan.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR