Benedikt Erlingsson ræðir um pólítíska róttækni og íslenska bíómenningu

Í Hlaðvarpi Engra stjarna, sem kvikmyndafræðin við Háskóla Íslands heldur úti, ræðir Björn Þór Vilhjálmsson greinaformaður kvikmyndafræðinnar við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi.

HEIMILDHugrás
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR