Aðsókn | HVERNIG Á AÐ VERA KLASSA DRUSLA með yfir fjögur þúsund gesti eftir þriðju helgi

Hvernig á að vera klassa drusla er í þriðja sæti aðsóknarlistans eftir þriðju helgi.

1,167 sáu myndina í vikunni, en aðsókn nemur alls 4,047 manns eftir þrjár sýningarhelgar.

Samkomutakmarkanir eru í gildi vegna faraldursins.

Aðsókn á íslenskar myndir 15.-21. febrúar 2021

VIKURMYNDAÐSÓKNALLS (SÍÐAST)
3Hvernig á að vera klassa drusla1,1674,047 (2,880)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR