HeimFréttir 6 ár síðan þessi færsla birtist. FréttirHátíðirVerðlaun „Kona fer í stríð“ verðlaunuð í Hamborg TEXTI: Klapptré 8. október 2018 Halldóra Geirharðsdóttir fer með aðalhlutverkið í Kona fer í stríð. Halldóra Geirharðsdóttir fer með aðalhlutverkið í Kona fer í stríð. Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hlaut verðlaun á Filmfest Hamburg í Þýskalandi sem lauk um helgina. Myndin hlaut svokallað Art Cinema Award, en myndinni verður dreift í þýskum kvikmyndahúsum fljótlega. EFNISORÐBenedikt ErlingssonFilmfest Hamburg 2018Kona fer í stríð (A Woman at War) FacebookTwitterLinkedinEmailPrenta KlapptréKlapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Síðasta færslaBaldvin Z ræðir „Lof mér að falla“Næsta færslaAðsókn | „Lof mér að falla“ með rúmlega 44 þúsund gesti eftir fimmtu helgi TENGT EFNI Verðlaun Marianne Slot heiðruð í Locarno fyrir störf sín Viðhorf Benedikt gagnrýnir Laufeyju Leikstjóraspjall Benedikt Erlingsson og Ragnar Bragason í sjöunda þætti Leikstjóraspjallsins NÝJUSTU FÆRSLUR Eddan Opnað fyrir innsendingar til Eddunnar 2025 Fréttir Clara Lemaire Anspach og Kári Úlfsson fá viðurkenningar á Les Arcs Óskarsverðlaunin SNERTING Baltasars Kormáks valin á stuttlista til Óskarsverðlauna Fréttir Guðmundur Ingi Þorvaldsson í Netflix myndinni MARY með Anthony Hopkins Bransinn Kjarasamningar fyrir kvikmyndaiðnaðinn í burðarliðnum Skoða meira