HeimFréttir 7 ár síðan þessi færsla birtist. FréttirHátíðirVerðlaun „Kona fer í stríð“ verðlaunuð í Hamborg TEXTI: Klapptré 8. október 2018 Halldóra Geirharðsdóttir fer með aðalhlutverkið í Kona fer í stríð. Halldóra Geirharðsdóttir fer með aðalhlutverkið í Kona fer í stríð. Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hlaut verðlaun á Filmfest Hamburg í Þýskalandi sem lauk um helgina. Myndin hlaut svokallað Art Cinema Award, en myndinni verður dreift í þýskum kvikmyndahúsum fljótlega. EFNISORÐBenedikt ErlingssonFilmfest Hamburg 2018Kona fer í stríð (A Woman at War) FacebookTwitterLinkedinEmailPrenta KlapptréKlapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Síðasta færslaBaldvin Z ræðir „Lof mér að falla“Næsta færslaAðsókn | „Lof mér að falla“ með rúmlega 44 þúsund gesti eftir fimmtu helgi TENGT EFNI Fréttir Benedikt ræðir um DÖNSKU KONUNA og önnur verkefni Sjónvarp Þrjár væntanlegar þáttaraðir kynntar á Series Mania Fréttir [Stikla, plakat] DANSKA KONAN kynnt á Series Mania NÝJUSTU FÆRSLUR Stockfish Þau voru verðlaunuð á Stockfish Bransinn Verulegar breytingar á endurgreiðslukerfinu til skoðunar hjá stjórnvöldum Sjónvarp KULDI sýnd á RÚV um páskana sem þáttaröð í fjórum hlutum Menntun Rektor Kvikmyndaskólans segir stöðuna grafalvarlega Menntun Friðrik Þór: Leiðbeinendur setja heimsmet í sjálfhverfu Skoða meira