HeimFréttir 7 ár síðan þessi færsla birtist. Fréttir Ásthildur Kjartansdóttir verðlaunuð fyrir besta „pitch“ á Haugasundi TEXTI: Klapptré 27. ágúst 2018 Ásthildur tekur á móti verðlaunum í Haugasundi á dögunum. Ásthildur tekur á móti verðlaunum í Haugasundi á dögunum. Ásthildur Kjartansdóttir hlaut á dögunum áhorfendaverðlaun Haugasundshátíðarinnar fyrir kynningu sína á verkefninu Vergo. Sigurvegarinn hlýtur að launum vikudvöl í íbúð Norska handritshöfundafélagsins í Barcelona á Spáni. EFNISORÐÁsthildur KjartansdóttirHaugasund 2018Vergo FacebookTwitterLinkedinEmailPrenta KlapptréKlapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Síðasta færslaÁsa Helga Hjörleifsdóttir með námskeið um aðlögun skáldsagna að kvikmyndaforminuNæsta færslaErlendur Sveinsson valinn á Nordic Talents TENGT EFNI Gagnrýni Morgunblaðið um FJALLIÐ: Ein á ferðinni Gagnrýni Lestin um FJALLIÐ: Fallega venjuleg Stiklur [Stikla] Feðgin þurfa að finna nýja leið fram á við í kjölfar áfalls í FJALLINU NÝJUSTU FÆRSLUR Menntun Kvikmyndaskólinn gjaldþrota Saga Hátíðarsýningar á ÍSLENSKA DRAUMNUM og ASTRÓPÍU Stiklur [Stikla] JÖRÐIN UNDIR FÓTUM OKKAR heimsfrumsýnd á CPH:DOX Bransinn RÚV auglýsir eftir dagskrárstjóra sjónvarps Sjónvarp Þrjár væntanlegar þáttaraðir kynntar á Series Mania Skoða meira