spot_img

“Webcam” komin á VOD

Sigurður Anton og Magnús kátir með VOD-útgáfu myndarinnar.
Sigurður Anton og Magnús kátir með VOD-útgáfu myndarinnar.

Webcam, kvikmynd þeirra Sigurðar Antons Friðþjófssonar og Magnúsar Thoroddsen, er komin í VOD-kerfi símafélaganna.

Myndin, sem sýnd var í kvikmyndahúsum s.l. sumar, fjallar um unga stúlku sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð camgirl og hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu.

Webcam er komin á VODið! Nú getið þið horft á Webcam í þægindum heima! Hér fyrir neðan látum við fylgja pínu trailer með ummælum af samfélagsmiðlum (Facebook/Twitter).

Posted by Webcam Kvikmynd on 20. nóvember 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR