Kúla: þrívíddarbúnaður fyrir allar myndavélar

kúla deeper kúla bebeÍslenska nýsköpunarfyrirtækið Kúla Inventions hefur kynnt til sögunnar þrívíddarbúnað til að nota með flestum tegundum myndavéla. Kúla stendur fyrir söfnun á Kickstarter til að fjármagna verkefnið og er búnaðurinn væntanlegur á markað á fyrri hluta næsta árs.

Hægt er að kynna sér Kickstarter síðu verkefnisins hér og vef Kúlu má sjá hér: Kúla’s press Kit – Kúla | 3D for any camera.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR