spot_img
HeimEfnisorðZurich Film Festival 2019

Zurich Film Festival 2019

„Hvítur, hvítur dagur“ verðlaunuð í Zurich

Hvítur hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut sérstaka viðurkenningu á Zurich Film Festival í Sviss í flokknum besta alþjóðlega myndin. Leikstjórinn Oliver Stone var formaður dómnefndar en hátíðin fór fram dagana 26.september-6.október . Einnig tók Hlynur Pálmason leikstjóri þátt í Masterclass á hátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR