spot_img
HeimEfnisorðZurich Film Festival 2015

Zurich Film Festival 2015

„Hrútar“ vinnur aðalverðlaunin í Zurich

Hrútar Gríms Hákonarsonar vann um helgina Gullna augað (The Golden Eye) á Kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku 15 myndir þátt í keppninni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR