spot_img
HeimEfnisorðWendy Ide

Wendy Ide

Screen um SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN: Leitin að lífsfyllingu

Lauslega ofið safn smásagna sem hættir til að vera yfirborðskennt en tilfinning fyrir samfélagi og umhverfi er sannfærandi, segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.

Screen um BERDREYMI: Hrjúf en hrífandi þroskasaga

"Önnur kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar sýnir bæði blíðu og grimmd í heimi unglinga," skrifar Wendy Ide frá Berlínarhátíðinni í Screen um Berdreymi.

Screen um DÝRIÐ: Noomi Rapace aldrei verið betri

"Sterk íslensk frumraun sem vegur salt milli dulrænnar spennumyndar og absúrdkómedíu," segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn sinni frá Cannes hátíðinni um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.

Screen um „Sumarbörn“: Lítil og ljúf

Wendy Ide hjá Screen skrifar um Sumarbörn Guðrúnar Ragnarsdóttur frá kvikmyndahátíðinni í Tallinn í Eistlandi og segir hana litla en ljúfa mynd sem sé lyft upp af heillandi frammistöðu ungu leikaranna.

Screen um „Eiðinn“: Blanda hörkutólamyndar og heimilisdrama

Wendy Ide skrifar í Screen International um Eiðinn Baltasars Kormáks frá Toronto hátíðinni. Hún segir myndina einskonar blöndu af hörkutólamynd í anda Liam Neeson mynda og innilegs heimilisdrama, en tónninn sé ójafn.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR