spot_img
HeimEfnisorðVuelta Group

Vuelta Group

Þórir Snær: Sveigjanleiki er mikilvægur

Á niðurskurðartímum í kvikmyndabransanum er Scanbox að ráða reynslumikla framleiðendur og plana stækkun á Norðurlöndunum. Hvað er í gangi? Þórir Snær Sigurjónsson forstjóri Scanbox ræðir við Nordic Film and TV News.

Þórir Snær um kaup Vuelta Group á Scanbox: Það er pláss til að hrista upp í hlutunum

Nýtt evrópskt kvikmynda- og sjónvarpsstúdíó, Vuelta Group, hefur fest kaup á danska dreifingar- og framleiðslufyrirtækinu Scanbox ásamt ýmsum öðrum sambærilegum evrópskum félögum. Þórir Snær Sigurjónsson forstjóri Scanbox ræðir við Deadline um málið og framtíðarplön.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR