spot_img
HeimEfnisorðVES Awards 2016

VES Awards 2016

„Everest“ tilnefnd til tvennra verðlauna Visual Effects Society, brelluklippa hér

Everest Baltasars Kormáks hefur verið tilnefnd til tvennra verðlauna Visual Effects Society (VES) fyrir sjónrænar brellur. Verðlaun þessi hafa verið veitt frá 2002. RVX myndbrellufyrirtækið í Reykjavík hafði yfirumsjón með verkinu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR