HeimEfnisorðVerstöðin Ísland

Verstöðin Ísland

Horfðu á VERSTÖÐINA ÍSLAND í heild sinni hér

Sú merka heimildaþáttaröð Verstöðin Ísland (1991) eftir Erlend Sveinsson, Sigurð Sverri Pálsson og Þórarinn Guðnason, er nú aðgengileg frítt á Vimeo og má nálgast hér.

„Verstöðin Ísland“ endurunnin og gefin út á ný

Heimildamyndabálkurinn Verstöðin Ísland, sem upphaflega kom út í fjórum hlutum 1992, verður endurunnin í stafrænu formi og gefin út á ný innan skamms. Myndaflokkurinn, sem gerður var af Erlendi Sveinssyni, Sigurði Sverri Pálssyni og Þórarni Guðnasyni, hefur ekki verið fáanlegur um árabil en nú er um aldarfjórðungur frá því að verkið var frumsýnt í Háskólabíói.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR