spot_img
HeimEfnisorðTurist

Turist

„Ida“ með flestar tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna; „Hvalfjörður“ tilnefnd í flokki stuttmynda

Ida eftir pólska leikstjórann Pawel Pawlikowski hlýtur flestar tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, sem tilkynntar voru í dag. Myndin fær alls fimm tilnefningar. Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er tilnefnd í flokki stuttmynda, en það hafði áður verið tilkynnt.

Gagnrýni | Turist (RIFF 2014)

"Í kjarnann stúdía á karlmennsku vs. kvenleika og leikur sér með hugmyndir um hvað felst í því að vera karlmaður, eða jafnvel hetja. Hún er líka ekki endilega svo mikið um hvernig menn bregðast við krísu heldur um hvernig samfélagið segir okkur hvernig við eigum að bregðast við, og jafnvel hvernig maður eigi að bregðast við viðbrögðunum.," segir Atli Sigurjónsson í umsögn sinni.

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs: tilnefndar myndir sýndar í Háskólabíói 18.-21. september

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2014 verða afhent þann 29. október. Græna ljósið stendur fyrir sérstökum kvikmyndaviðburði í Háskólabíói dagana 18.-21. september þar sem myndirnar fimm verða sýndar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR