spot_img
HeimEfnisorðTrailerPark Studios

TrailerPark Studios

Heimildamyndin „Heild“ aðgengileg á netinu og DVD

Heimildamyndin Heild var frumsýnd í Háskólabíó síðasta vor en nú gefst áhorfendum tækifæri á að streyma myndinni í gegnum Vimeo On Demand og einnig er hægt að kaupa myndina þar og niðurhala henni. Eftir tvær vikur verður síðan hægt að panta DVD diskinn á heimasíðu myndarinnar og þá verður hún einnig fáanleg í vel völdum verslunum.

Heimildamyndin „Heild“ frumsýnd 4. apríl

Þetta er náttúrustemmningsmynd í fullri lengd og án orða, þar sem Ísland er viðfangsefnið. Höfundur myndarinnar, Pétur Kristján Guðmundsson, hefur unnið að henni í yfir þrjú ár og notast við fjölbreytta tækni við myndgerðina.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR