spot_img
HeimEfnisorðThor Vilhjálmsson

Thor Vilhjálmsson

„Draumurinn um veginn“ sýndur í heild í Sjónvarpinu yfir páskana

Þessi heimildamyndabálkur Erlends Sveinssonar fjallar um pílagrímsgöngu rithöfundarins Thors Vilhjálmssonar til Santiago de Compostela á Norður-Vestur Spáni. Thor gengur inn í heim pílagrímavegarins og aðlagast honum eftir því sem á gönguna líður. Thor var áttræður þegar hann gekk þessa 800 kílómetra leið árið 2005 en hann lést 2. mars árið 2011.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR