HeimEfnisorðThe Handmaid's Tale

The Handmaid's Tale

Spurningar vakna um notkun á „Heyr himnasmiður“ í „The Handmaid’s Tale“

Í öðrum þætti The Handmaid's Tale þáttaraðarinnar sem nú er í sýningum á efnisveitunni Hulu, gefur að heyra tónverk Þorkels Sigurbjörnssonar, Heyr himnasmiður, við sálm Kolbeins Tumasonar goðorðsmanns og skálds frá upphafi 13. aldar. Lagið er fengið af plötu Hildar Guðnadóttur, Saman, en svo virðist sem hvorki Þorkels né Kolbeins sé að neinu getið í upplýsingum um þáttinn - og raunar ekki Hildar heldur.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR