HeimEfnisorðThe Grump: In Search of an Escort

The Grump: In Search of an Escort

Mika Kaurismäki: Íslendingar og Finnar með svipaðan húmor

Finnski leikstjórinn Mika Kaurismäki var hér í heimsókn á dögunum vegna sýningar á nýjustu bíómynd sinni, The Grump: In Search of an Escort. Ingvar Þórðarson er einn meðframleiðenda.

Ingvar Þórðarson einn framleiðenda finnskrar metsölumyndar Mika Kaurismaki

Finnska myndin The Grump: In Search of an Escort (Mielensäpahoittaja Eskorttia etsimässä) hefur verið í þrjár vikur á toppnum í Finnlandi, þar sem yfir hundrað þúsund manns hafa séð hana. Ingvar Þórðarson er einn framleiðenda myndarinnar sem leikstýrt er af Mika Kaurismaki.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR