Ásgeir Ingólfsson fjallar um The Congress eftir Ari Folman sem nú er sýnd í Bíó Paradís og segir að hún "[ýki] einfaldlega veröld sem við erum nú þegar stigin inn í – heim alltumlykjandi tölvuvæðingar og sífellt tölvuteiknaðri bíómynda. Heim sem einhvern tímann hefði verið kallaður gerviheimur en verður sífellt raunverulegri."
Allt um einelti, Call Me Kuchu, The Congress, Inside Llewyn Davies, opnunarhátíð Hverfisgötu, Örmyndahátíð og Blue Velvet. Það verður nóg um að vera í Bíó Paradís næstu daga.