HeimEfnisorðThe Biggest Loser Ísland

The Biggest Loser Ísland

70% áskrifenda horfðu á fyrsta þátt „The Biggest Loser Ísland“

Viðbrögð almennings við sjónvarpsþættinum The Biggest Loser Ísland eru þau bestu síðan að SkjárEinn varð að áskriftarsjónvarpi árið 2009. Alls horfði 70% áskrifenda Skjásins á fyrsta þáttinn í frumsýningu, hliðruðu áhorfi eða endursýningu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR