HeimEfnisorðSvanlaug Jóhannsdóttir

Svanlaug Jóhannsdóttir

Heimildamyndin DRAUMAR, KONUR OG BRAUÐ verðlaunuð í Glasgow

Heimildamyndin Draumar, konur og brauð í leikstjórn Sigrúnar Völu Valgeirsdóttur og Svanlaugar Jóhannsdóttur, hlaut verðlaun fyrir „Outstanding Achievement“ á verðlaunahátíð European Film Union sem fram fór í Glasgow í Skotlandi 1. desember.

Minni, sagnir og músik í heimildamynd um hringferð tveggja kvenna um landið

„Tvær konur af sitthvorri kynslóð og með ólíka sýn á lífið fara hringferð um Ísland, hver með sitt erindi og koma við á fimm kaffihúsum. Allar konurnar „leika“ sjálfar sig og fáum við að kynnast draumum þeirra og dagdraumum, lífi og áskorunum,“ segir um heimildamyndina Konur, draumar & brauð eftir Sigrúnu Völu Valgeirsdóttur og Svanlaugu Jóhannsdóttur.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR