HeimEfnisorðStúlkan sem bjargaði konungi Svíþjóðar

Stúlkan sem bjargaði konungi Svíþjóðar

Sigurjón Sighvatsson gerir aðra kvikmynd eftir metsölubók Jonas Jonasson

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur gengið til samstarfs við norræna framleiðslufyrirtækið The Global Ensemble Drama og Diprente Media í Suður-Afríku um gerð kvikmyndar sem byggð er á metsölubók sænska rithöfundarins Jonas Jonasson, Stúlkan sem bjargaði konungi Svíþjóðar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR