Að minnsta kosti þrjár íslenskar þáttaraðir verða kynntar á Series Mania sjónvarpshátíðinni sem fram fer dagana 21.-28. mars í Lille í Frakklandi. Þetta eru Danska konan eftir Benedikt Erlingsson, Stick 'em Up frá Vesturporti og Masquerade frá Glassriver.