HeimEfnisorðStarfslaun kvikmyndahöfunda

Starfslaun kvikmyndahöfunda

Gert ráð fyrir starfslaunum til kvikmyndahöfunda í nýju frumvarpi, frumvarp um sjónvarpssjóð rætt á Alþingi

Í nýju frumvarpi sem Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra hefur lagt fram, er meðal annars gert ráð fyrir starfslaunum til kvikmyndahöfunda. Frumvarpsdrög eru nú í samráðsgátt. Þá stendur yfir umræða á Alþingi um sérstakan sjónvarpssjóð innan kvikmyndasjóðs.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR