HeimEfnisorðSophia Olsson

Sophia Olsson

LJÓSBROT verðlaunuð í Kína og á Írlandi

Ljósbrot Rúnars Rúnarssonar hlaut fyrir nokkrum dögum verðlaun Kínversku kvikmyndaakademíunar fyrir kvikmyndatöku Sophie Olsson. Elín Hall hlaut einnig verðlaun á Írlandi fyrir leik sinn í myndinni.

„Þrestir“ fá fjarka í Les Arcs

Þrestir Rúnars Rúnarssonar unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Les Arcs í frönsku ölpunum. Myndin var valin besta mynd hátíðarinnar, Atli Óskar Fjalarsson var valinn besti leikarinn, þá var myndataka Sophiu Olsson verðlaunuð og myndin fékk auk þess pressuverðlaunin.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR