spot_img
HeimEfnisorðSomewhere Out There

Somewhere Out There

Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi nýjustu myndar Alexander Payne með Renate Reinsve í aðalhlutverki

Þórir Snær Sigurjónsson forstjóri Scanbox í Danmörku verður yfirframleiðandi nýjustu kvikmyndar Alexander Payne, Somewhere Out There. Norska leikkonan Renate Reinsve verður í aðalhlutverki. Searchlight dreifir myndinni á heimsvísu, en Scanbox á Norðurlöndum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR