HeimEfnisorðSóknaráætlun skapandi greina 2014

sóknaráætlun skapandi greina 2014

Viðhorf | Hvað varð um sóknaráætlun skapandi greina?

Af einhverjum ástæðum bólar enn ekkert á svokallaðri sóknaráætlun skapandi greina sem forsætisráðherra kynnti í síðasta áramótaávarpi að kæmi fram á árinu. Ásgrímur Sverrisson rifjar upp ummæli forsætisráðherra og menntamálaráðherra um þetta mál.

Illugi Gunnarsson: „Það má ekki gleyma því að listin er fyrst og fremst listarinnar sjálfrar vegna“

Í ítarlegu viðtali ræðir Ásgrímur Sverrisson við Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra um margvísleg málefni kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Hér birtist fyrri hluti viðtalsins þar sem rætt er um sóknaráætlun fyrir skapandi greinar, uppbyggingu kvikmyndasjóðs eftir niðurskurð, kvikmyndamenntun og niðurhalsmál. Í seinni hluta viðtalsins sem lesa má hér er rætt um málefni Ríkisútvarpsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR