Smárabíó hefur ákveðið að hætta bíórekstri í Háskólabíói um næstu mánaðamót. Ég ræddi við Konstantín Mikaelsson hjá Smárabíói um ástæður lokunar, bíórekstur eftir Covid og hvernig aðsóknin er að komast í eðlilegt horf.
"Langt frá því að vera einhver snilld en engu að síður lífleg og fjörug og óhrædd við að vera fáránleg auk þess sem henni tekst að koma manni nokkrum sinnum á óvart," segir Atli Sigurjónsson um myndina sem tekin var upp að stórum hluta á Íslandi í fyrrasumar.