spot_img
HeimEfnisorðSkip City Japan 2018

Skip City Japan 2018

„Svanurinn“ fær dómnefndarverðlaun í Japan

Svanurinn eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan. Þetta eru fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson valin besti leikstjórinn fyrir „Undir trénu“ á Skip City hátíðinni í Japan

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson hlaut leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína Undir trénu á Skip City International D-Cinema Festival í Japan, sem lauk um síðustu helgi. Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR