Kári Úlfsson framleiðandi og Clara Lemaire Anspach leikstjóri hlutu viðurkenningar á samframleiðsluvettvangi kvikmyndahátíðarinnar í Les Arcs í Frakklandi sem nú stendur yfir.
Erlendur Sveinsson hefur verið valin til þátttöku á Nordic Talents sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 5.-6. september. Þar mun hann kynna verk sitt Sjö hæðir.