Skoða á nánar skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi, en áfram verður þó miðað við 35% endurgreiðslu. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við mbl.is.
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir tækifæri felast í því að auka endurgreiðslur á kostnaði stórra kvikmyndaverkefna hér á landi í 35%. Þetta kemur fram í Dagmálum, þjóðmálaþætti Morgunblaðsins.