spot_img
HeimEfnisorðSigurður Ingi Jóhannsson

Sigurður Ingi Jóhannsson

Skoða á nánar skilyrði fyrir endurgreiðslu

Skoða á nán­ar skil­yrði fyr­ir end­ur­greiðslu á kostnaði vegna kvik­mynda­fram­leiðslu hér á landi, en áfram verður þó miðað við 35% end­ur­greiðslu. Þetta seg­ir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son fjár­málaráðherra í sam­tali við mbl.is.

Framsókn sér fyrir sér að auka endurgreiðslur í 35%

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son formaður Framsóknarflokksins seg­ir tæki­færi fel­ast í því að auka end­ur­greiðslur á kostnaði stórra kvik­mynda­verk­efna hér á landi í 35%. Þetta kemur fram í Dagmálum, þjóðmálaþætti Morgunblaðsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR