spot_img
HeimEfnisorðShahrbanoo Sadat

Shahrbanoo Sadat

Íslendingur meðal framleiðenda afganskrar kvikmyndar, lokahnykkur í fjármögnun stendur yfir

Afganska kvikmyndin Wolf and Sheep er nú í fjármögnun og verður það fyrsta myndin frá þvísa landi sem leikstýrt verður af konu. Anton Máni Svansson hjá Join Motion Pictures er einn framleiðenda myndarinnar, sem meðal annars leitar framleiðslufjár gegnum hópfjármögnun.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR