spot_img
HeimEfnisorðSalvör Bergmann

Salvör Bergmann

Útskriftarmynd verðlaunuð í Frakklandi

Stuttmyndin Allt fyrir þig hlaut á dögunum verðlaun á kvikmyndahátíðinni Cineverse Paris í Frakklandi. Verkið er útskriftarmynd Salvarar Bergmann frá Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands.

Útskriftarsýning Kvikmyndalistadeildar í fyrsta sinn í dag

Fyrsti ár­gang­ur­inn með BA-próf frá kvik­myndal­ista­deild Lista­há­skóla Íslands út­skrif­ast í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk öðlast há­skóla­gráðu í kvik­mynda­gerð frá ís­lensk­um há­skóla.

Lestin um VITJANIR: Ekta íslensk sápuópera

Sjónvarpsþættirnir Vitjanir bjóða upp á mikið melódrama, gífurlega vel útfært en stundum ofaukið, segir Salvör Bergmann gagnrýnandi Lestarinnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR