HeimEfnisorðRIFF 2024

RIFF 2024

Bong Joon Ho spjallar við gesti RIFF gegnum fjarfundabúnað

Suður-kóreski leikstjórinn Bong Joon-ho tekur við heiðursviðurkenningu RIFF fyrir framúrskarandi listfengi eftir sýningu á skrímslamynd sinni The Host í Háskólabíói í kvöld. Bong mun ekki eiga heimangengt en mun spjalla við gesti gegnum fjarfundarbúnað.

Lilja Ingólfsdóttir: Norski kvikmyndabransinn ekki eins harður og sá íslenski

Lilja Ingólfsdóttir er leikstjóri og handritshöfundur Elskling sem nú er sýnd í Bíó Paradís. Hún var gestur í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 þar sem hún sagði frá myndinni og rótunum á Íslandi.

Margar íslenskar kvikmyndir sýndar á RIFF

Fjölmargar íslenskar kvikmyndir verða sýndar á RIFF í ár. Klapptré hefur þegar skýrt frá stuttmyndadagskránni, en hér eru kvikmyndir í fullri lengd sem verða á dagskrá.

Bong Joon Ho heiðursgestur RIFF í ár

Tvær mynda hans, Mother og The Host, verða sýndar á hátíðinni og mun hann ávarpa áhorfendur í lok þeirrar síðarnefndu og svara spurningum úr sal.

Þessar íslensku stuttmyndir verða sýndar á RIFF

Stuttmyndadagskráin á RIFF í ár hefur verið kynnt. Alls verða sýndar 18 myndir og skiptast þær í leiknar stuttmyndir, stuttar heimildamyndir og tilraunamyndir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR