Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar er í ítarlegu viðtali við Reykjavik Grapevine þar sem hún fer yfir stöðuna hjá bíóinu þessa dagana og hvort möguleiki sé á að forða lokun í vor.
Valur Gunnarsson skrifar um Andið eðlilega Ísoldar Uggadóttur í Reykjavik Grapevine og segir hana gerða vel gerða í anda hins norræna félagslega raunsæis.
Valur Gunnarsson skrifar um Svaninn eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttir í Reykjavik Grapevine og segir að áherslan á sakleysið sé það sem geri myndina að hugrökku verki.
Ása Helga Hjörleifsdóttir ræddi við Reykjavik Grapevine síðasta haust um mynd sína Svaninn, sem og íslensku kvikmyndasenuna. Hér eru brot úr viðtalinu sem snúa að því síðarnefnda.
Marck Asch hjá Reykjavik Grapevine skrifar um Keep Frozen, heimildamynd Huldu Rósar Guðnadóttur, sem nú er í sýningum í Bíó Paradís. Asch segir hana leggja áherslu á takt vinnunnar með því að einbeita sér að hinum reglubundnu hreyfingum manna og véla.