HeimEfnisorðReykjavik Grapevine

Reykjavik Grapevine

Hrönn Sveinsdóttir um stöðuna hjá Bíó Paradís

Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar er í ítarlegu viðtali við Reykjavik Grapevine þar sem hún fer yfir stöðuna hjá bíóinu þessa dagana og hvort möguleiki sé á að forða lokun í vor.

Reykjavik Grapevine um „Lóa“: Skemmtir krökkunum

Valur Gunnarsson skrifar um Lóa - þú flýgur aldrei einn í Reykjavik Grapevine og segir hana takast það markmið sitt að skemmta krökkunum.

Reykjavik Grapevine um „Svaninn“: Söngur sakleysis

Valur Gunnarsson skrifar um Svaninn eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttir í Reykjavik Grapevine og segir að áherslan á sakleysið sé það sem geri myndina að hugrökku verki.

Reykjavik Grapevine um „Keep Frozen“: Taktur vinnunnar

Marck Asch hjá Reykjavik Grapevine skrifar um Keep Frozen, heimildamynd Huldu Rósar Guðnadóttur, sem nú er í sýningum í Bíó Paradís. Asch segir hana leggja áherslu á takt vinnunnar með því að einbeita sér að hinum reglubundnu hreyfingum manna og véla.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR