HeimEfnisorðProfilm

Profilm

Heimildamyndin „Ferðin heim“ frumsýnd á Ströndum

Ferðin heim - smásögur úr Árneshreppi er ný íslensk heimildamynd sem verður frumsýnd í félagsheimili Árneshreppsbúa í Árneshreppi á Ströndum, föstudaginn 1. maí kl. 20.  Í myndinni leiðir María Guðmundsdóttir, ljósmyndari, sem alin er upp í þessum afskekktasta hreppi landsins, áhorfendur inn í daglegt líf og störf fólksins í hreppnum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR