spot_img
HeimEfnisorðPoltava Film Festival 2016

Poltava Film Festival 2016

„Andlit norðursins“ verðlaunuð í Úkraínu

Heimildamyndin Andlit norðursins eftir Magnús Viðar Sigurðsson, sem fjallar um Ragnar Axelsson ljósmyndara og feril hans, fékk aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í Úkraínu, Poltava Film Festival.

Íslenskar heimildamyndir á nýrri hátíð í Úkraínu

Sjö íslenskar heimildarmyndir verða sýndar á Poltava Film Festival sem fram fer dagana 26. til 29. maí n.k. í Úkraínu. Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður er einn aðstandenda hátíðarinnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR