spot_img
HeimEfnisorðPalm Springs 2016

Palm Springs 2016

Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson verðlaunaðir í Palm Springs fyrir „Hrúta“

Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson, aðalleikarar hinnar margverðlaunuðu kvikmyndar Hrúta, deildu með sér FIPRESCI verðlaunum fyrir besta leik í aðalhlutverki á hinni virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Palm Springs í Bandaríkjunum. Hrútar hefur því nýtt ár á sömu nótum og því síðasta, með sigri á virtri kvikmyndahátíð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR