HeimEfnisorðPale Star

Pale Star

„Sundáhrifin“, „Ransacked“, „Pale Star“ og „InnSæi“ sýndar áfram í Bíó Paradís

Fjórar íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar voru á RIFF halda áfram í sýningum í Bíó Paradís. Þetta eru heimildamyndirnar Ransacked og InnSæi ásamt bíómyndunum Sundáhrifin og Pale Star.

Arnar Þórisson tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna

Arnar Þórisson er tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunnana sem kvikmyndatökumaður ársins fyrir kvikmyndina Es esmu šeit (Mellow Mud).  Myndin var verðlaunuð á síðustu Berlínarhátíð og verður sýnd á RIFF.

Níu íslensk verkefni til Haugasunds

Níu íslensk kvikmyndaverkefni á mismunandi stigum framleiðsluferlis verða hluti af alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni í Haugasundi, sem fer fram 20.-26. ágúst í Noregi. Verkefnin sem um ræðir eru Tryggðarpantur, War is Over, The Wind Blew On, Vetrarbræður, East by Eleven, The Damned, Martröð, Pale Star og The Wall.

Tökum á íslensk/skosku kvikmyndinni „Pale Star“ lokið

Tökum á kvikmyndinni Pale Star með Þrúði Vilhjálmsdóttur og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum er nú nýlokið en myndin sem er spennudrama í fullri lengd er í leikstjórn Graeme Maley. Einnig fara með íslensk hlutverk í myndinni þau Björn Thors og ung stúlka, Freyja Björk Guðmundsdóttir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR