spot_img
HeimEfnisorðÖrvarpinn 2016

Örvarpinn 2016

„Amma“ eftir Eyþór Jóvinsson hlaut Örvarpann

Úrslitin hafa verið kunngjörð í Örvarpinu sem er vettvangur örmynda á Íslandi. Myndin Amma eftir Eyþór Jóvinsson hlaut Örvarpann 2016, Von eftir Atla Þór Einarsson hlaut sérstok hvatningarverðlaun og myndin Breakfast eftir Garðar Ólafsson hlaut áhorfendakosningu. Verðlaun voru veitt af Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi, en verðlaunaafhendingin fór fram í Bíó Paradís s.l. laugardag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR