Yaddo, stafræn heimildamyndaveita, er nú aðgengileg í 154 löndum (þó ekki á Íslandi). Til þess að marka upphaf þessarar nýju veitu óskar Yaddo eftir hugmyndum og sögum frá einstaklingum og sjálfstæðum framleiðendum um allan heim. Forsprakki Yaddo er Nick Fraser, margverðlaunaður heimildaþátttaframleiðandi og fyrverandi dagskrástjóri BBC Storyville, eins virtasta dagsskrárglugga á sviði heimildarmynda í dag.