HeimEfnisorðNational Film Awards UK 2016

National Film Awards UK 2016

Guðmundur Ingi Þorvaldsson og „Hrútar“ tilnefnd til National Film Awards í Bretlandi

Guðmundur Ingi Þorvaldsson er tilnefndur til National Film Awards í Bretlandi fyrir leik sinn í myndinni Chasing Robert Barker sem meðal annars var sýnd á síðustu RIFF-hátíð. Michael Fassbender, Tom Courtenay, Colin Firth, Tom Hardy og Daniel Craig fá einnig tilnefningu. Hrútar Gríms Hákonarsonar er tilnefnd sem besta erlenda mynd ársins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR