HeimEfnisorðMirgorod

Mirgorod

Heimildamyndin „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ verðlaunuð á Indlandi

Mirgorod, í leit að vatnssopa eftir Einar Þór Gunnlaugsson hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn heimildamyndar á Global India International Film Festival sem fram fór í mars síðastliðnum. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og jafnframt fyrsta hátíðin sem myndin er sýnd á.

[Stikla] Heimildamyndin „Mirgorod, in search for a sip of water“ sýnd í lok janúar

Einar Þór Gunnlaugsson sýnir heimildamynd sína Mirgorod, in search for a sip of water í Bíó Paradís dagana 27.-28. janúar næstkomandi. Myndin, sem er 50 mínútur, lýsir sögu og andrúmslofti þessarar úkraínsku borgar.

Einar Þór frá Íslandi til Úkraínu

Einar Þór Gunnlaugsson vinnur nú að heimildamyndinni Mirgorod sem segir frá lífinu í samnefndri smáborg í Úkraínu. Myndina vinnur hann með úkraínska myndlistarmanninum Oleg Mingalev og er stuðnings við verkefnið leitað á Karolina Fund.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR