HeimEfnisorðMenningarvefur RÚV

Menningarvefur RÚV

Menningarvefur RÚV um „Lof mér að falla“: Mikilvæg mynd um grimman heim eiturlyfjaneyslu

"Það er mikilvægt að sem flestir unglingar og foreldrar sjái þessa mynd og ræði saman um efni hennar," segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi Menningarvefs RÚV um Lof mér að falla Baldvins Z.

Andrey Zvyagintsev um „Loveless“: Við erum alls ekki stikkfrí

Nýjasta mynd Andreys Zvyagintsevs, Loveless eða Nelyubov eins og hún heitir á frummálinu, verður sýnd á Stockfish hátíðinni sem hefst 1. mars. Myndin er jafnframt tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki erlendra mynda í ár. Davíð Kjartan Gestsson hjá Menningarvef RÚV ræddi við leikstjórann.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR