spot_img
HeimEfnisorðMaya Anand

Maya Anand

Maya Anand hjá Focus Features: SNERTING hefur beint sjónum að Íslandi og því hæfileikafólki sem þar starfar

Kvikmynd Baltasars Kormáks, Snerting eða Touch eins og hún heitir á ensku, hefur fengið frábærar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda í Bandaríkjunum, þar sem myndinni er dreift á vegum Focus Features sem hefur um árabil verið eitt virtasta kvikmyndaver í Hollywood. Myndin er nú á leið í dreifingu um allan heim.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR