Teiknimyndaþáttaröðin Tulipop birtist í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um fjölbreytileikann og vináttuna á ævintýraeyjunni Tulipop.
Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fimm nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.
Þáttaröðin Margt býr í Tulipop (Tulipop Tales) fær 22,5 milljónir króna (1,5 milljónir norskra) frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum í nýjustu úthlutun.